Pingdom Check
06/16/2020 | 10:00 AM

Icelandair hefur að nýju flug til Helsinki

Ferðalög eru okkur hjartans mál - flugleiðir okkar mynda tengingar milli fólks og staða og nú opnast aftur fyrir tengslin við Finnland.

Bóka

Helsinki

Af öllum höfuðborgum norrænu þjóðanna fer líklega minnst fyrir Helsinki. Ekki láta skemmtileg skringilegheit, gufuböð og fögur útivistarsvæði þessarar hljóðlátu borgar fram hjá þér fara.

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til Helsinki.