Pingdom Check
06/04/2020 | 10:00 AM

Icelandair hefur að nýju flug til Amsterdam

Ferðalög eru okkur hjartans mál - flugleiðir okkar mynda tengingar milli fólks og staða og nú opnast aftur fyrir tengslin við Holland.

Bóka

Amsterdam

Ferðalangurinn þarf ekki að ganga langt út af aðallestarstöðinni við höfnina í miðborg Amsterdam, áður en hann fer að finna fyrir sögulegum anda staðarins. Gullöld hollendinga, sautjánda öldin, lifir góðu lífi í byggingarstíl og skipulagi miðborgarinnar, með sín háu, mjóu hús og breiðu síki. 

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til Amsterdam.