11/22/2024 | 9:59 AM
Eldvirkni á Reykjanesskaga
Uppfært: 1. apríl, 2025
Eldgos á Reykjanesskaga hefur hvorki áhrif á starfsemi Icelandair né Keflavíkurflugvallar. Flugáætlun okkar stendur því óbreytt.
Öryggi farþega og starfsfólks okkar er ávallt í fyrsta sæti og allar ákvarðanir verða teknar með það að leiðarljósi. Við fylgjumst náið með stöðu mála og upplýsum farþega okkar tímanlega ef einhverjar breytingar verða á flugáætlun vegna eldgossins í gegnum þær samskiptaleiðir sem skráðar eru í bókun (þú getur uppfært þær í Bókunin mín).
Frekari upplýsingar um eldgosið er að finna á upplýsingavef Almannavarna.