Beint flug til Baltimore
Það iðar allt af lífi í Baltimore, óvæntu sjarmatrölli sem fellur oftar en ekki í skuggann af nágranna sínum, Washington DC. Í raun er gæluheiti Baltimore-borgar Heillaborgin, Charm City – þú getur því allt eins búið þig undir að heillast af áhugaverðum og sögulegum merkisstöðum, áköfum íþróttaanda og frásögnum af sæköppum fortíðar.
Bókaðu beint flug til Baltimore með Icelandair og skelltu þér í könnunarleiðangra um austurströndina áður en þú upplifir krabbaveislur, gjörninga neðansjávar og hafnarferðir í Baltimore.