Flug til Detroit
Mikil endurnýjun hefur átt sér stað í Detroit á síðastliðnum árum og við erum spennt fyrir komandi tímum. Viltu sjá breytinguna með eigin augum? Það er ástæða fyrir því að Time magazine nefndi Detroit sem einn af Bestu stöðum ársins 2022.
Komdu með okkur og kannaðu fæðingarstað Motown tónlistarinnar, heimsþekkta hönnun og list, líflega matarsenu og margt annað sem hefur glætt þessa sögulegu borg nýju lífi.
Icelandair býður upp á beint flug til bílaborgarinnar Detroit, sem bíður þess að vera uppgötvuð upp á nýtt.
Icelandair flýgur til Detroit frá 18. maí til 30. október 2023.