Flug til Zürich með Icelandair, verð frá

Flug til Zürich á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
14. feb. 2024 - 19. feb. 2024
Frá
45.725 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
09. jan. 2024 - 14. jan. 2024
Frá
47.225 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
12. feb. 2024 - 17. feb. 2024
Frá
50.725 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
11. feb. 2024 - 18. feb. 2024
Frá
50.725 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
09. jan. 2024 - 25. jan. 2024
Frá
45.725 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
22. feb. 2024 - 27. feb. 2024
Frá
47.225 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
24. feb. 2024 - 02. mar. 2024
Frá
52.225 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Zürich (ZRH)
20. feb. 2024 - 29. feb. 2024
Frá
45.725 kr.*
Báðar leiðir
/
Economy

* Þau verð sem birtist á síðunni hafa verið tekin saman síðustu 72 klst. og vera má að þau séu ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir valkvæðar viðbætur.

Gefðu frí um jólin: Vinnur þú 500.000 kr. gjafabréf?

Planaðu ferðalag til Zürich með góðum fyrirvara

kr.
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
23. maí 2024 - 06. jún. 2024

Frá

45.875 kr.*
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
19. jún. 2024 - 28. jún. 2024

Frá

47.375 kr.*
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
11. sep. 2024 - 16. sep. 2024

Frá

47.075 kr.*
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
21. mar. 2024 - 26. mar. 2024

Frá

48.725 kr.*
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
13. jún. 2024 - 17. jún. 2024

Frá

52.075 kr.*
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
22. mar. 2024 - 28. mar. 2024

Frá

62.495 kr.*
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
26. maí 2024 - 02. jún. 2024

Frá

52.075 kr.*
FráReykjavík (KEF)TilZürich (ZRH)Báðar leiðir
/
Economy
24. mar. 2024 - 30. mar. 2024

Frá

55.725 kr.*

* Þau verð sem birtist á síðunni hafa verið tekin saman síðustu 72 klst. og vera má að þau séu ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir valkvæðar viðbætur.

Ferðalag til Zürich

Það eru ekki bara bankar og bisness í þessari fallegu borg. Zürich er oft að finna efst á listum yfir þær borgir sem best er að búa í og það er ekki erfitt að sjá af hverju. Heillandi lífsstíll borgarbúa og staðsetning borgarinnar við vötnin er svo sannarlega öfundsverð.

Sundstaðir og stórfenglegt landslag

Aldstadt (gamli bærinn) í Zürich er falleg sýn. Hann er við norðurhluta Zürisee eða Zürich-vatn og er staðsettur báðum megin við ána Limmat. Gömlu göturnar kalla fram minningar um liðna tíma en þar er að sjá bugðótt stræti, gömul samkomuhús og háa kirkjuturna. Stoppaðu við kennileitið Fraumünster þar sem hið gamla og nýja mætist – gamlar kirkjur með gluggum frá 20. öld með fallegu steindu gleri eftir listamanninn Marc Chagall.

Það eru líka mörg góð söfn sem hægt er að sjá. Gaman er að kíkja í Kunsthaus Zürich sem er smekkfullt af list – en ef veðrið er gott, þá er hvergi betri staður að vera á en utandyra. Farðu í bátsferð á vatninu eða finndu þér badi til að fá þér sundsprett (og fylgjast með mannlífinu). Ef þú vilt fara hærra og njóta stórkostlegs útsýnis er hægt að taka lest að Uetliberg, hæsta punkti borgarinnar (870 metra hæð).

Lúxusverslanir og flottir munir

Helsta verslunargata borgarinnar er Bahnhofstrasse, breiðstræti með lúxusverslunum, stórverslunum og flottum búðum sem selja einstaka svissneska minjagripi eins og úr og súkkulaði í óaðfinnanlegum umbúðum. 

Göngusvæðið við Niederdorf í gamla bænum á eftir að lokka þig til sín – krúttlegar verslanir að degi til og stórgóðir veitingastaðir og barir að kvöldi til. Á síðustu árum hefur District 5, betur þekkt sem Zuri-West, skapað sér orðspor sem svalasta hverfi Zürich. Ráfaðu um svæðið í leit að listagalleríum, hönnunarverslunum og flottum börum eða kaffihúsum. Haltu í átt að Im Viadukt sem var eitt sinn geymslurými en var snilldarlega breytt og nú prýða það flott kaffihús og veitingastaðir.

Kjöt, ostar og súkkulaði

Svissnessk matargerð er bæði staðgóð og seðjandi allt í senn og hana má smakka á hefðbundnum veitingahúsum og notalegum bístróum – hugsaðu um kjöt og kartöflur, ostafondú og raclette. Sérréttur borgarinnar er Zürcher Geschnetzeltes, þunnskorið kálfakjöt í kremaðri sósu sem búin er til úr hvítvíni og sveppum. Með allan þennan ríkulega mat í huga kemur kannski á óvart að einn elsti grænmetisveitingastaður í heimi er í Zürich. Haus Hiltl hefur framreitt stórgóða rétti án kjöts síðan 1898 og er staðsettur á nokkrum stöðum í bænum.

Að öðru ekki svo hollu: Súkkulaði! Sælgætisgrísir munu fagna öllu því súkkulaði sem finna má í borginni. Konfekt- og súkkulaðiframleiðandinn Sprüngli hefur til að mynda búið til súkkulaði frá árinu 1836 og það eru fjölmargar verslanir út um allan bæ. Stoppaðu við í aðalversluninni og kaffihúsinu við Paradeplatz og njóttu þín í trufflu- og makrónuparadís.