Beint flug til Genf
Nafnið Genf er orðið að samheiti fyrir glæsileika og stíl. Borgin er heimastaður alþjóðastofnanna og lúxusvörumerkja – þetta er borg með fáguðu andrúmslofti en hún veit einnig hvernig á að skemmta sér. Komdu og sjáðu hvernig stíllinn og heimsborgarbragurinn sameinast með góðum skammti af náttúrufegurð.
Icelandair býður ódýr flug reglulega til Genfar þar sem hægt er að gæða sér á súkkulaði og ostum, njóta fallega fjallaútsýnisins og sund- eða gönguferða við vatnið.