Gjafabréf Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Gjafabréf Icelandair

Gefðu fjölskyldunni eða vinum þínum draumaferðina.

Fermingargjafir í formi ferðalaga

Fermingin er talin marka upphaf fullorðinsára og fær fermingarbarnið því oft gjafir sem eiga að gagnast því út í lífið. Fáar gjafir eru eins gagnlegar og lífsreynsla – en ferðalög bæta vel í reynslubankann og gefa lífinu lit.

Fermingarbörn sem fá gjafabréf frá Icelandair geta valið milli spennandi áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku sem og á Íslandi og Grænlandi. Gjafabréfin gilda í 5 ár og eru tilvalin gjöf fyrir ættingja, ástvini og síðast en ekki síst – fermingarbarnið sjálft.