Glasgow
Það eru margar ástæður fyrir því að flug til Glasgow borgar sig. Til að byrja með er Glasgow hrein gullnáma fyrir þá sem vilja versla, og hægt að finna góða merkjavöru á hlægilega lágu verði. En það er ekki það eina. Það er hægt að snæða á mörgum frábærum veitingastöðum í borginni, fara í leikhús eða á næstu krá þar sem hægt er að fá skoska stemningu beint í æð.
Kíktu til Glasgow