Flug til Kulusuk
Flugið frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til bæjarins Kulusuk (KUS) tekur aðeins tvær klukkustundir. Þessi litli bær er staðsettur á samnefndri eyju á Austur-Grænlandi. Hér komast gestir í kynni við forna menningu Inúíta, sem birtist meðal annars í forkunnarfögru handverki úr rostungstönn og beini.
Frekari upplýsingar um flug til Grænlands.
Icelandair flýgur frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Kulusuk. Þetta á bæði við um komur og brottfarir. Flug verður ekki lengur í boði frá Reykjavíkurflugvelli (RKV).