Sértilboð | Icelandair
Pingdom Check

Sex skemmtilegir áfangastaðir á tilboði!

Icelandair og Arion bjóða Saga Club félögum sem safna Vildarpunktum með kreditkorti frá Arion 15% afslátt af Economy Standard og Saga Premium fargjöldum til sex spennandi áfangastaða með afsláttakóðanum: ARION.

Afslátturinn er í boði 22. og 23. september, hvort sem greitt er með Vildarpunktum eða öðrum greiðsluleiðum.

Ferðatímabilið er frá 15. október - 15. desember, 2022.

Hér eru þær borgir sem í boði eru:

Amsterdam, Brussel, Osló, Washington, Raleigh-Durham og Akureyri.

Til að virkja afsláttinn þarf að nota afsláttarkóðann: ARION í bókunarvél Icelandair, hér að neðan eða á forsíðu Icelandair.

Afsláttarkóðinn er aðeins virkur fyrir fargjöld sem bókuð eru í gegnum bókunarvélina á síðu Icelandair og ekki er hægt að hringja inn í þjónustuver til þess að bóka með afslættinum.

Athugið að einstaka dagar geta verið háðir takmörkunum á sætaframboði. 
Athugið að ekki er veittur afsláttur af sköttum og gjöldum. 

Hægt er að nota Vildarpunkta sem greiðslu fyrir flug, ýmist að fullu eða að hluta til, með því að blanda saman Vildarpunktum og annarri greiðsluleið. Til þess að nota Vildarpunkta til þess að greiða fyrir flug, getur þú annað hvort skráð þig inn á Saga Club reikninginn þinn í bókunarflæðinu eða á greiðslusíðunni sem kemur upp í lokaskrefi bókunar. 

Athugið að Saga Club félagar safna einnig Vildarpunktum þegar þeir nota punkta í bókun. 

Frekari skilmálar hér fyrir neðan. 

Borgir í boði

Afslátturinn er veittur til eftirfarandi borga á ferðatímabilinu 15. október - 15. desember, 2022.

  • Amsterdam
  • Brussel
  • Osló
  • Washington
  • Raleigh-Durham, Norður-Karólínu
  • Akureyri