Samstarfsflug: Enn fleiri áfangastaðir með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Samstarfsflug: Enn fleiri áfangastaðir með Icelandair

Við fljúgum til fleiri en 40 spennandi áfangastaða, en vissir þú að vegna samstarfs okkar við önnur flugfélög getur þú bókað ferð til enn fleiri áfangastaða á einum Icelandair miða?
Bókaðu ferð alla leið til San Francisco, Los Angeles, San Diego eða Las Vegas á einu bretti, við bjóðum flug á sérstökum kjörum til þessara áfangastaða fram til 20. júní.