Vestmannaeyjar í sumar | Icelandair
Pingdom Check

Við ætlum að auka tíðni flugs milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur yfir sumarmánuðina

Af því tilefni bjóðum við upp á 1000 króna afslátt af fargjaldinu í júní.

Lækkaðu fargjaldið í júní

Við fljúgum til Eyja tvisvar á dag alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og sunnudaga í júní, júlí og ágúst. 

Þú getur notað afsláttarkóðann EYJAR-JUNI og fengið 1000 króna afslátt á mann, ef þú gerir bókun fyrir 27. maí, í ferð á tímabilinu 1.-30. júní.

Við hlökkum til að fara í loftið með þér í sumar.