Vetraráætlun Icelandair 2021-2022 | Icelandair
Pingdom Check

Vetraráætlun Icelandair 2021-2022

Skoðaðu úrvalið þeim af áfangastöðum sem við bjóðum upp á í vetur. Bókaðu ævintýrið þitt núna!

Áfangastaðir í Evrópu

Njóttu þess að sækja áfangastaði okkar í Evrópu heim. Skelltu þér á skíði í Salzburg, kannaðu tónlistarsenuna í Manchester eða eyddu dögunum í sólinni á Tenerife.

Vetraráfangastaðir í Evrópu:
AmsterdamBerlín, Brussel, Dublin, FrankfurtKaupmannahöfnLondon HeathrowManchesterMünchen, Osló, ParísSalzburg, Stokkhólmur, Tenerife, Zurich

Áfangastaðir í Norður-Ameríku

Ferð í Disneyland svíkur engan, né fjölbreytilegt mannlífið í New York – vetrartíðin í Norður-Ameríku er engri lík.

Í vetur fljúgum við til:
Boston
, Chicago, DenverNew York (JFK og Newark), Orlando, Seattle, Toronto, Washington DC

Áfangastaðir á Grænlandi

Kíktu til Grænlands í vetur og kastaðu kveðju á vini okkar í norðri. Hér er ýmislegt að gera – skemmtu þér í skoðunarferð á hundasleða, brunaðu niður ótrúlegar skíðabrekkur eða upplifðu fjalladýrð og jökla við Diskóflóa. Grænland er heill heimur ævintýra.

Við fljúgum til:
Kulusuk og Nuuk


Taflan sýnir hvenær við fljúgum til vetraráfangastaða árið 2021-2022, sem og hvenær vetraráætluninni lýkur.

2021_winter_schedule_IS