Fljúgðu til Rómar með Icelandair
Róm er stundum kölluð borgin eilífa, enda hefur hún verið menningarleg miðstöð við Miðjarðarhafið frá örófi alda. Róm ber sína löngu sögu vel og ber vitni um ástríðu Rómverja fyrir la dolce vita, hinu ljúfa lífi.
Icelandar býður upp á flug til Rómar – ef þig langar að upplifa stórbrotna menningu, ljúffenga matargerð, tísku og öll þau afrek lista og menningar sem borgin er þekkt fyrir. Bara tækifærið til að ganga um þessi sögulegu stræti nægir til að réttlæta ferðalagið.
Icelandair flýgur til Rómar tvisvar í viku, frá 6. júlí til 30. október 2022.