Saga Club félagar geta safnað Vildarpunktum og notað þá í flug með Icelandair og með samstarfsaðilum um allan heim.
Hér getur þú lesið þér til um leiðir til þess að safna Vildarpunktum og til að nota þá. Ein sú vinsælasta heitir Punktar og peningar (sjá neðar). Hér geturðu líka kynnt þér muninn á Fríðindastigum og Vildarpunktum.