Pingdom Check

Breyttu Vildarpunktunum þínum í ævintýri

Með Punktum og peningum hafa Saga Club félagar aukinn sveigjanleika í Vildarpunktanotkun og get notað hvaða Vildarpunktaupphæð sem er, hvort sem er fyrir allri upphæðinni eða hluta af upphæðinni. Félagar safna einnig Vildarpunktum þegar þeir nota punkta. 

Það eina sem þú þarft að gera er að haka við „Ég vil nota Vildarpunktana mína“ í bókunarvélinni okkar og kemur sá valmöguleiki í bókunarferlinu þegar búið er að velja áfangastað og ferðadagsetningar. 

Ef þú ert ekki Saga Club félagi þá getur þú skráð þig hér og byrjað að safna strax í dag. 

Punktar og peningar valmöguleikinn bíður upp á:  

 • Hvaða punktaupphæð sem er
  Þú getur notað hvaða upphæð sem er þegar þú bókar, sama hversu marga Vildarpunkta þú átt. 
 • Borgaðu fyrir allt fargjaldið
  Þú getur borgað með punktum fyrir allt fargjaldið, einnig skatta og gjöld. 
 • Safnaðu punktum þegar þú notar punkta
  Þú safnar punktum fyrir ferðina, þó að ferðin sé greidd með punktum. 
 • Hvaða flug og sæti sem er, hvenær sem er
  Þú getur notað Vildarpunktana þína í allar ferðir Icelandair.

Athugið að ekki er hægt að nýta Punkta og peninga sem greiðslu til áfangastaða samstarfsflugfélaga Icelandair né fyrir viðbótarþjónustur, líkt og aukna farangursheimild, forfallagjald eða fyrirframgreiddar veitingar, en hægt er að greiða fyrir slíka þjónustu með öðrum greiðsluleiðum. 

Bóka núna