Safnaðu Vildarpunktum | Icelandair
Pingdom Check

Saga Club félagar geta safnað Vildarpunktum á margvíslegan máta svo sem fyrir flug með Icelandair, fyrir veitingar um borð, hótelgistingu, bílaleigu eða með kreditkortum sem bjóða upp á Vildarpunktasöfnun eða með fjölmörgum samstarfsaðilum Saga Club. Öll söfnun fer svo inn á Saga Club reikninginn þinn sem hægt er að skoða á punktayfirlitinu. 
Félagar geta skráð Vildarpunkta allt að 12 mánuði aftur í tímann fyrir flug sem þeir hafa flogið og það sama á við um aðra vöru eða þjónustu sem veita Vildarpunkta. 

Hægt er að lesa meira um þær söfnunarleiðir sem í boði eru hér að neðan.