Kortin sem safna Vildarpunktum | Icelandair
Pingdom Check

Kortin sem safna Vildarpunktum

Fjölmörg kort bjóða upp á Vildarpunktasöfnun. Skoðaðu úrvalið hér fyrir neðan og hvaða fríðindi fylgja hverju korti.

Það sem helst greinir kortin að er annars vegar hversu margir punktar safnast fyrir hverjar 1.000 kr. og hins vegar hvort söfnun sé í boði erlendis eður ei.

Þú getur aukið Vildarpunktasöfnun þína umtalsvert með því að:

 • nota kreditkortin hér fyrir neðan í hvert sinn sem þú greiðir
 • tengja sem flesta reikninga / útgjöld /áskriftir við kreditkortið

Kreditkort

Kort frá Arion

premia_copy_(2)

Premía kreditkort

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun í Leifsstöð
premium_world

Premium World

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun í Leifsstöð
platinum_business_travel

Platinum Business Travel

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun í flug Icelandair
platinum_vildarvidskiptakort

Platinum Vildarviðskiptakort

 • 8 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
platinum_vildarkort

Platinum Vildarkort

 • 6 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
gull_vildarviðskiptakort

Gull Vildarviðskiptakort

 • 5 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
gull_vildarkort

Gull Vildarkort

 • 3 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
 • Hægt er að fá kortið sem fyrirframgreitt

Kort frá Íslandsbanka

Premium

Mastercard Icelandair Premium

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr
 • 20 Vildarpunktar af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun
Platinum

Mastercard Icelandair Platinum

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr
 • 20 Vildarpunktar af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun
Business

Mastercard Icelandair Business

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • 20 Vildarpunktar af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun
Classic

Mastercard Icelandair Classic

 • 6 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • 10 Vildarpunktar af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair
platinum_vidskiptakort

Platinum Viðskiptakort

 • 8 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
gull_vidskiptakort

Gull Viðskiptakort

 • 5 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af innlendri verslun

Kort frá Kviku

Platinum_Premium_kort

Visa Platinum Premium kort

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun
Business_Platinum_Vildarkort

Business Platinum Vildarkort

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun
VISA_Platinumkort

VISA Platinumkort

 • 8 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands

Kort frá Landsbankanum

Premium_kort

Premium kort

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun
Vidskipta_Premium

Premium Vildarviðskiptakort

 • 12 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr.
 • Aðgangur að Saga Lounge
 • Forgangsinnritun
Vidskipta_Platinum

Platinum Vildarviðskiptakort

 • 8 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
Platinum_kort

Platinum kort

 • 5 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
Vidskipta_Gullkort

Gull Vildarviðskiptakort

 • 5 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
Gull_kort

Gull kort

 • 3 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands

Kort frá Sparisjóðunum

Kreditkort_-_silfurkort

Silfurkort

 • 5 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
Kreditkort_-_Gullkort

Gullkort

 • 5 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
Kreditkort_-_platinumkort_1

Platinumkort

 • 9 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands
Kreditkort_-_Gullkort

Gullviðskiptakort

 • 5 Vildarpunktar fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun innanlands

Kort frá Síminn Pay

lettkort

Léttkort Síminn Pay

 • Þrjár áskriftarleiðir í boði
 • 6 til 10 Vildarpunktar fyrir 1.000 kr.