Pingdom Check

Saga Gold og Saga Silver fríðindin

Félagar í Saga Club sem fljúga reglulega í áætlunarflugi með Icelandair eiga möguleika á því að verða uppfærðir í Saga Silver og Saga Gold og njóta allra þeirra fríðinda sem aðildin veitir. Hér fyrir neðan er hægt að sjá töflu með yfirliti um hvert og eitt fríðindi sem og nánari upplýsingar um hvert fríðindi. 

Félagar sem safna 40.000 Kortastigum á 12 mánaða tímabili eru sjálfkrafa uppfærðir í Saga Silver og félagar sem safna 80.000 Kortastigum á 12 mánaða tímabili eru sjálfkrafa uppfærðir í Saga Gold. 

Þegar félagar hafa náð Saga Gold aðild fá þeir 20% álag á Kortastig og félagar í Saga Silver fá 10% álag á Kortastig ásamt því að þurfa aðeins 30.000 Kortastig fyrir Saga Silver endurnýjun og 70.000 Kortastig fyrir Saga Gold endurnýjun sem auðveldar þeim að halda kortunum sínum. Kortin eru gefin út með 12 mánaða gildistíma. Nái Saga Silver korthafi 30.000 Kortastigum á 12 mánaða gildistíma kortsins fær hann Saga Silver kortið sjálkrafa endurnýjað í þeim mánuði sem eldra kortið rennur út. Nái Saga Gold korthafi 70.000 Kortastigum á 12 mánaða gildistíma kortins fær hann Saga Gold kortið sjálkrafa endurnýjað í þeim mánuði sem eldra kortið rennur út.

Meðal fríðinda

Það borgar sig að vera með

Saga BlueSaga SilverSaga Gold
Safnaðu VildarpunktumIncludedIncludedIncluded
Uppfærsla milli farrýmaNot includedIncludedIncluded
Aðgangur að betri stofumNot includedIncludedIncluded
Saga Premium-innritunNot includedIncludedIncluded
Forgangur á biðlistaNot includedIncludedIncluded
FarangursfríðindiNot includedIncludedIncluded
AkstursþjónustaNot includedIncludedIncluded
MakakortNot includedIncludedIncluded
Bílastæði á KeflavíkurflugvelliNot includedNot includedIncluded
Aðgangur að þráðlausu neti um borðNot includedNot includedIncluded
Hraðleið í gegnum öryggisleitNot includedNot includedIncluded
NeyðarsímanúmerNot includedNot includedIncluded