Kaupmannahöfn er ótrúlega heillandi borg sem býður upp á svo margt eins og Tivolí. Frá og með 19.nóvember er það komið í jólabúning og því er fullkomið að byrja aðventuna á því að skella sér í helgarferð til Kaupmannahafnar og komast í jólagírinn.
Einnig er jólamarkaðir í hinum ýms hverfum Kaupmannahafnar eins og Nytorv. Þar er H.C. Andersen jólamarkaður og einnig á Kongens Nytorv og Hojbro Plads
Í boði er pakkaferð með flug, gistingu og aðgangsmiða í Tívolí.
Aðgöngumiðinn gildir hvaða dag sem er í ferðinni sem er bókuð þó svo það komi fram tiltekinn dagur á lýsingunni á miðanum.
- Aðgöngumiðinn veitir ekki aðgang að ferðum Tívolísins
- Aðgöngumiðinn verður sendur rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun.
- Aðgöngumiðinn gildir hvaða dag sem er í ferðinni sem er bókuð þó svo það komi fram tiltekinn dagur á lýsingunni á miðanum.
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.