Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 93.200 Borgarferðir til frá Akureyri.
Frá 15. október til 30. nóvember 2023 bjóðum við upp á flug frá Akureyri og þaðan út fyrir landsteinana, með stuttri viðkomu í Keflavík. Er því ekki tilvalið að skella sér í skemmtilega borgarferð til Berlínar á þessu tímabili.
Nánari upplýsingar um flugið frá Akureyri er að finna hér.
Það leynast svo margir áhugaverðir staðir í hinni stórkostlegu Berlín, sem er staðsett í hjarta Evrópu. Farðu á skemmtilega kaffibari, kíktu á viðburði eða heimsóttu mathallir sem bjóða upp á nýjasta nýtt í matseld sem og hefðbundna rétti. Það er alltaf hægt að finna einhverja afþreyingu í þessari kraftmiklu borg.
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni