Borgarferðir til Wiesbaden | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Wiesbaden

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 98900

Borgin er falleg, róleg og þægileg

Wiesbaden er staðsett í Rheingau vínhéraðinu við árbakka Rínar, nálægt Frankfurt am Main og er þekkt fyrir að vera falleg, róleg og þægileg.
þar er að finna skemmtilegar verslanir, góða veitingastaði og fjölmarga vínbari, með hinu vel þekkta Riesling víni héraðsins, í Wiesbaden. 

Þessi merka borg var viðkomustaður Rómverja áður fyrr, og eru böðin sem einkenna Wiesbaden frá þeim tíma. Heitar vatnsuppsprettur eru víðs vegar um borgina og heilsuböð ómissandi hluti af heimsókn til Wiesbaden.

Flogið er til og frá Frankfurt og fólk kemur sér sjálft til Wiesbaden. Samgöngur eru auðveldar frá Frankfurt til Wiesbaden.

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.

fráISK 98.900 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu