Borgarferðir Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Borgarferðir

Það kemur fyrir að taka sér frí frá hversdeginum og anda að sér sögu og menningu einnar af gömlu stórborgum Evrópu – eða kasta sér í straum samferðalanga við verslunargötur í Bandaríkjunum. Kíktu á úrvalið hjá okkur.

París

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 67.900

Borgarferðir til Parísar. Hvort sem þú vilt njóta lista, matar, næturlífs eða fara í dagsferðir út fyrir borgina.
Lesa nánar

Brighton (London Gatwick)

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 56.900

Brighton er skemmtilegur lítill strandbær sem býr yfir vandfundnum sjarma miðað við aðrar borgir landsins.
Lesa nánar

Boston

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 96.800

Boston býður ferðamönnum allt sem hugurinn girnist, heillandi borgarhverfi, merkisstaði úr sögu og samtíð, margs konar söfn á heimsmælikvarða.
Lesa nánar

Glasgow

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 69.600

Glasgow er stærsta borg Skotlands og stendur við ána Clyde í miðvestur hluta skosku láglandanna.
Lesa nánar

Berlín

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 57.500

Borgarferðir til Berlínar. Þar er að finna áhugaverða kaffibari, krár eða glæsileg sælkerahof sem reiða fram tískurétti, ýmist á hefðbundinn máta eða með alþjóðlegu ívafi.
Lesa nánar

Chicago

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 84.400

Borgarferðir til Chicago sem er góður áfangastaður fyrir matgæðinga
Lesa nánar