Pingdom Check

Belfast

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 48.100

frá48.100 kr.

Belfast, höfuðstaður Norður-Írlands, hefur gengið í endurnýjun lífdaga síðan friður komst á í borginni árið 1998. Systurfyrirtæki Icelandair, Air Iceland Connect, flýgur farþegum þessa stuttu leið.

Belfast, höfuðstaður Norður-Írlands, hefur gengið í endurnýjun lífdaga síðan friður komst á í borginni árið 1998. Í borginni blómstrar nú menningarlífið sem aldrei fyrr, næturlífið er fjörugt, sagan ríkuleg og ómur af írskri þjóðlagatónlist berst út um dyr og glugga kránna. 

Systurfyrirtæki Icelandair, Air Iceland Connect, flýgur farþegum þessa stuttu leið. Flogið fjórum sinnum í viku til og frá Keflavík til Aberdeen allt árið með Q400 Bombardier vélum sem eru minni en Boeing-þotur Icelandair. Það er hvorki afþreyingarkerfi né Wi-Fi um borð á þessari leið. Ipads mini eru fáanlegir um borð.

Borgarferðir til Belfast á tímabilinu 1. janúar til 16. maí 2018.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 48.100.-
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 67.300.-

Innifalið: Flug til og frá Belfast, gisting, morgunverður, flugvallarskattar, ein taska hámark 20kg ásamt 6kg handfarangurstösku

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form.

Varstu ekki að leita að þessu?

Athugaðu hvort þessar pakkaferðir í svipuðum dúr eigi betur við þig!