Madrid borgarferð | Icelandair
Pingdom Check
frá78.000 kr.

Byrjaðu daginn á því að fylgjast með mannlífinu og skipuleggja ferðina við eitt af stóru torgunum. Þú getur valið úr fjölmörgum fallegum torgum; Plaza Mayor, Plaza de Cibeles og Puerta del Sol eru allir góðir valkostir. Svo þarf að taka ákvörðun: Viltu fara í skoðunarferð um hina dýrðlegu konungshöll, Palacio Real, eða skoða stórkostleg listaverk í Museo del Prado eða Museo Reina Sofia? Ekki má missa af spænskum stórmeisturum á borð við Picasso, Goya, Dalí og Velázque.

Sumarferðir til Madrid

Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 78.000.-
Verð á mann í einbýli í 4 nætur frá kr. 108.200.-

Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, flugvallarskattar, ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair. Þú safnar 3400 punkgtum fyrir þessa ferð.

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form.

 

Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu

Varstu ekki að leita að þessu?

Athugaðu hvort þessar pakkaferðir í svipuðum dúr eigi betur við þig!