Skelltu þér til New York | Icelandair
Pingdom Check
frá102.600 kr.

Upplifun ferðamanns, sem kemur til New York í fyrsta skipti, verður ekki lýst með orðum. Jafnvel þó menn geri ekki annað en að skoða mannlíf og merkisstaði á Manhattan eru hughrifin svo sterk, hlaðin andstæðum og fjölbreytileika, að nokkrir dagar verða upplifun sem fylgir manni til æviloka.

Borgarferðir til New York 

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 102.600.-*
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 135.200.-*

Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair. Þú safnar 4800 vildarpunktum fyrir ferðina.

Eru ferðapappírarnir þínir í lagi? Ertu búin/n að sækja um ESTA og fylla út APIS?

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form.

*Uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu

Varstu ekki að leita að þessu?

Athugaðu hvort þessar pakkaferðir í svipuðum dúr eigi betur við þig!