icelandair Brighton Gatwick tilboðsferðir | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Brighton tilboðsferðir

Innifalið í pakkanum

Verð fráTakmarkað framboð
ISK 63450

Skemmtilegur lítill strandbær sem gaman er að heimsækja

Tilboðsferðir til Brighton á völdum dagsetningum.

Brighton er skemmtilegur lítill strandbær við suðurströnd Englands, skammt frá London Gatwick flugvelli. Borgin býr yfir vandfundnum sjarma miðað við aðrar borgir landsins og er eftirsóttur sumardvalarstaður meðal Breta. Brighton laðar að fólk í leit að afslöppun og er þekkt fyrir góða veitingastaði og úrvals kaffihús, fyrirtaks verslunargötur, ásamt því að vera líflegur og eftirminnilegur áfangastaður. 
Flogið er til Gatwick flugvallar og koma farþegar sér svo sjálfir til Brighton.

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.

fráISK 63.450 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu