Hópabókun - ferðir til Evrópu, Grænlands og Norður-Ameríku. | Icelandair
Pingdom Check

Hópabókun

Ertu að skipuleggja ferð fyrir fleiri en 10 innanlands, til Evrópu, Grænlands eða Norður-Ameríku? Við aðtoðum með stóra sem og litla hópa.

Greiða fyrir ferð

Hægt er að ganga frá greiðslu staðfestingagjalds eða greiða ferð að fullu í einni greiðslu.

Staðfestingargreiðsla

Þeir sem nú þegar hafa greitt staðfestingargjaldið geta gengið frá lokagreiðslu ferðarinnar.

Lokagreiðsla

Fá tilboð

Ef þú ert að skipuleggja hópferð og þarft tilboð, fylltu út eyðublaðið hér að neðan og þjónustufulltrúi okkar mun vera í sambandi við þig innan þriggja virkra daga. 

Hópadeild Icelandair er opin virka daga kl. 8:00 - 16:00. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 505 0406.

Skilmálar hópdeildar Icelandair: