Innanlandsferðir | Icelandair
Pingdom Check

Innanlandsferðir

Landshornaflakk er fljótlegra en þig grunar! Finndu þína leið á kunnuglegar slóðir innanlands.

Akureyri, flug og hótel

Höfuðstaður norðurlands með sinn einstaka sjarma

Flug og hótelgisting á sérkjörum - Dásamlega Akureyri er nær en þig grunar. Hlíðarfjall, Listagilið, Hof, Kjarnaskógur og sundlaugin er á meðal þess sem bíður þín.
Lesa nánar

Akureyri, flug og bíll

Frábært verð og fyrirtaks valkostur

Njóttu þess að flakka um Akureyri og nærliggjandi sveitir. Kíktu í Skógarböðin, jarðböðin við Mývatn eða Geosea sjóðböðin á Húsavík.
Lesa nánar

Ísafjörður, flug og bíll

Hagstætt verð fyrir þín ferðaplön

Núna er rétti tíminn til að kynnast Vestfjörðum upp á nýtt, fara á kayak á Ísafjarðardjúp, gönguferð, golf við sjávarsíðuna, skíði eða hestbak.
Lesa nánar

Reykjavík, flug og hótel

Skemmtileg borgarferð um höfuðstaðinn

Reykjavík er svo miklu meira en biðstofa fyrir fólk í erindagjörðum. Kíktu á söfnin, í verslanirnar, á kaffihúsin eða veitingastaðina. Þú gætir jafnvel náð tónleikum eða leiksýningu.
Lesa nánar

Reykjavík, flug og bíll

Hagkvæmur og þægilegur kostur

Upplifðu frelsið sem fylgir því að vera með þinn eigin bíl og bókaðu flug og bíl á einum stað. Kynntu þér fjölbreytta afþreyingu og skemmtun höfuðborgarinnar.
Lesa nánar

Egilsstaðir, flug og bíll

Við bjóðum þér að kynnast Austfjörðum

Rómantíkin liggur í loftinu og slökun í Vök Baths eða rölt um Hallormsstaðaskóg með viðkomu í Atlavík eru andleg lyftistöng fyrir jafnvel hörðustu borgarbörn.
Lesa nánar

Egilsstaðir, flug og hótel

Billeg lausn fyrir ferðaþyrsta

Rómuð náttúrufegurð, óteljandi möguleikar þegar kemur að útivist og hreyfingu, skemmtilegir gistimöguleikar og frábærir veitingastaðir. Ekki láta Austurland framhjá þér fara.
Lesa nánar