Flug og hótel í Vestmannaeyjum | Icelandair
Pingdom Check
frá33.660 kr.

Vestmannaeyjar eru bara rétt um 17 ferkílómetrar – en það búa þar samt sem áður rúmlega 4000 manns – svo töfrandi er andrúmsloftið.

Það er auðvelt að lenda í ævintýri í Eyjum. Þú gætir farið með börnin að spranga, kynnt þér Heimaeyjargosið í Eldheimum, rifið í golfkylfuna á fallegum en krefjandi golfvelli eða farið á tónleika í Klettshelli. Ef þú hittir rétt á gætirðu jafnvel kíkt á pysjuveiðar – og auðvitað má ekki gleyma Þjóðhátíð heldur. Kynnumst í Vestmannaeyjum og höldum áfram að njóta.

Hótel í boði:
Hótel Vestmannaeyjar

Verð á mann í tvíbýli í eina nótt frá kr. 33.660.-
Verð á mann í einbýli í eina nótt frá kr. 35.660.-

Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og ein taska hámark 23 kg ásamt 6 kg handfarangurstösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Vildarpunktar: Þú safnar 1000 punktum fyrir þessa ferð.

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér vel skilmála pakkaferða. Ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út form á síðunni.

Hægt er að nota ferðainneign eða gjafabréf Icelandair sem greiðslu upp í pakkann.

Athugið að einungis þeir sem hafa náð 18 ára aldri geta bókað hótel.

Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu

Varstu ekki að leita að þessu?

Athugaðu hvort þessar pakkaferðir í svipuðum dúr eigi betur við þig!