Pingdom Check

Peter Salmon GOLF.
Vinsælasti áfangastaður íslenskra kylfinga í 25 ár! 

Islantilla er í Andalucia héraði ekki svo langt frá landamærum Portúgals. Aksturinn frá Faro flugvelli til Islantilla tekur u.þ.b. 1 klst. og 5 mín.  Sjá kort.

Það er ekki að ástæðulausu sem Islantilla Golf hefur notið ómældra vinsælda farþega okkar sl. ár. Margir sækja þangað ár eftir ár enda hentar völlurinn kylfingum með mismunandi getu og flestum líkar afar vel hinar breiðu brautir og stóru flatir vallarins. 

Golfskóli verður í boði á Islantilla í okkar ferðum, kennt er fyrir hádegið 6 daga í hverri ferð. Hægt er að haka við golfskóla undir aukaþjónustu þegar ferðin er bókuð í bókunarvélinni.

27 holu golfvöllur hótelsins er með gott æfingasvæði til að æfa höggin og stutta spilað á bæði púttflöt og flöt til að vippa inná. Klúbbhúsið er beint á móti hótelinu. Nýtt! Kylfuleiga sem sendir kylfur til Islantilla ef farþegar óska eftir að fá leigðar kylfur. Nú er hægt að fá leigt sett á staðnum fyrir þá sem vilja ferðast létt. Í Islantilla bænum er lítill verslunarkjarni og þar er m.a. apótek, ýmsar verslanir og matvöruverslun. Meðfram strandlengjunni eru veitingastaðir og barir. Video kynning frá Islantilla

Hér er nýleg grein frá Kylfing.is um Islantilla.

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting með hálfu fæði

Hálft fæði innifalið

Ótakmarkað golf

Ótakmarkað golf

Golfbíll

Golfbíll

Flutningur á golfsetti

Flutningur á golfsetti innifalinn

Gististaðir

Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu