Pakkaferðir með Icelandair á Jól í Eldborg - Harpa | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
UPPLIFUN

Jól í Eldborg 8.desember

Innifalið í pakkanum

Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 43.900

Jól í Eldborg Hörpu 8.desember.

Stórsöngkonurnar Hera Björk og Margrét Eir koma til með að flytja helstu jólaperlur Frostrósa á einstökum jólatónleikum í Eldborg Hörpu þann 8.desember klukkan 21:00. Ásamt þeim verða á sviði einvala hljómsveit, strengjasveit, frábærir kórar og góðir gestir. Má þar nefna þau Dísellu Lárusdóttur Grammy verðlaunahafa og Ara Ólafsson sem er án vafa einn efnilegasti söngvari þjóðarinnar.

Icelandair er með pakkaferð á þennan viðburð, flug og miða frá Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Í boði er að bæta hóteli við í bókunarferlinu. Miðarnir sem eru í boði í pakkaferðinni gilda í sal, bekkur 23. Sjá nánar um viðburðinn hér

  • Athugið flogið er sama dag og tónleikarnir eru (8.desember) og hefjast þeir klukkan 21:00.
  • Miðarnir á jólatónleikana sem eru í boði í pakkaferðinni gilda í sal, bekkur 23.
  • Í boði er að bæta hóteli við í bókunarferlinu.
  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

fráISK 43.900 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu