Beint flug og borgarferðir til Rómar, Ítalíu | Icelandair
Pingdom Check

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 124900

Stórbrotin menning og ljúffeng matseld

Lífið ljúfa – eða la dolce vita – er taktur lífsins sem íbúar Rómar hafa tileinkað sér. Hér er matur og list helsta tjáningarformið, tungumál sem allir skilja og hefur mótað anda og mannlíf borgarinnar sem er einstakt á heimsvísu. Hér eru veitingastaðir á hverju horni, fjölbreyttir viðburðir í gangi allan ársins hring og veðrið milt og gott.

Krafturinn sem knýr þessa menningarmiðstöð við Miðjarðarhafið áfram hefur laðað fólk hvaðanæva að frá örófi alda, enda ævintýralegt að villast um söguleg strætin og falleg torgin, ásamt því að skoða heimsþekkt kennileiti, eins og Hringleikahúsið, pantheon og Vatíkanið. Ástæðurnar til að heimsækja Róm eru óteljandi.

Í boði eru 3,4,5 og 7 nátta borgarferðir til Rómar frá mars til október 2023.

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.

fráISK 124.900 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu