Pingdom Check

Hin vinsæla höfuðborg Svíþjóðar, Stokkhólmur er byggð á 14 eyjum sem tengdar eru saman með brúm og mynda þannig skemmtileg og fjölbreytt hverfi.

Helsta aðdráttaraflið fyrir ferðamenn er Gamla Stan (gamli bærinn), hjarta bæjarins frá miðöldum. Svæðið er lifandi og státar af úrvali veitingastaða, kaffihúsa, verslana og þjónustu af ýmsu tagi.
Það er upplifun út af fyrir sig að sjá hellulögð og mjó strætin, regnbogalituðu húsin og fallegu torgin.
Stokkhólmur er einstakur áfangastaður þegar kemur að söfnum, sögu og menningu.

Ýmis afþreying er í boði í Stokkhólmi og nágrenni sem hægt er að bóka hér.

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir.

  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Innifalið í pakkanum

fráISK 88.700 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu