Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 80950 Hellulögð stræti og blómleg græn svæði
Hin vinsæla höfuðborg Svíþjóðar, Stokkhólmur er byggð á 14 eyjum sem tengdar eru saman með brúm og mynda þannig skemmtileg og fjölbreytt hverfi.
Helsta aðdráttaraflið fyrir ferðamenn er Gamla Stan (gamli bærinn), hjarta bæjarins frá miðöldum. Svæðið er lifandi og státar af úrvali veitingastaða, kaffihúsa, verslana og þjónustu af ýmsu tagi.
Það er upplifun út af fyrir sig að sjá hellulögð og mjó strætin, regnbogalituðu húsin og fallegu torgin.
Stokkhólmur er einstakur áfangastaður þegar kemur að söfnum, sögu og menningu.
Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.