Pingdom Check
frá49.900 kr.

Brighton er skemmtilegur lítill strandbær ekki langt frá London Gatwick flugvelli. Úrval veitingastaða og verslana er í miðbænum.

Flogið er til Gatwick flugvallar og koma farþegar sér svo sjálfir til Brighton. Tíðar lestarferðir eru frá flugvellinum til Brighton (15 mínútna fresti) og tekur ferðin ekki nema um 30-40 mínútur með lest.

Hausttilboð til Brighton á völdum dagsetningum á 3ja og 4ra nátta ferðum í október og nóvember 2018. 

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 49.900.-
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 72.600.-

Innifalið: Flug, gisting með morgunmat, flugvallarskattar, ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form.

Varstu ekki að leita að þessu?

Athugaðu hvort þessar pakkaferðir í svipuðum dúr eigi betur við þig!