Brussel tilboðsferðir | Icelandair
Pingdom Check
frá68.600 kr.

Sala tilboðsferða Icelandair til Brussel hefur verið stöðvuð tímabundið í ljósi aðstæðna. Við munum opna fyrir sölu að nýju um leið og frekari upplýsingar varðandi tilboðsferðir til Brussel liggja fyrir.

Tilboðsferðir til Brussel. Eitt af því sem gerir heimsókn til Brussel svo eftirsóknarverða er að í borginni er að finna ókjörin öll af góðum veitingastöðum.

Ekki láta það orðspor sem fer af Brussel fyrir skrifræði skemma upplifun þína af þessari forvitnilegu borg. Sem helsta vígi Evrópusambandsins er Brussel staðsett í miðju heimsviðburða. Stórkostlegur matur og glæsileg torg setja borgina einnig í flokk áhugaverðustu áfangastaða.

Tilboðsferðir til Brussel á völdum dagsetningum.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 68.600.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 90.500.-*

Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair og þú safnar 3400 punktum fyrir ferðina. 

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form.

*Uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu

Varstu ekki að leita að þessu?

Athugaðu hvort þessar pakkaferðir í svipuðum dúr eigi betur við þig!