Pingdom Check
frá86.800 kr.

New York er borg sem þú verður að heimsækja og þá gildir einu hvort það er í fyrsta skipti eða í tíunda – því fyrr, því betra. 

Kíktu á hafnarboltaleik, sjáðu hittara á Brodway, heimsæktu þungavigtarsafn eins og Guggenheim eða Met-safnið. Nokkur þekkt kennileiti sem þú þarft að sjá, eins og Central Park, Brooklyn-brúin, Empire State-byggingin, Frelsisstyttan – svo ekki sé talað um Time Square, þar sem tíminn stendur í stað. 

Hausttilboð til New York á tímabilinu 1. september til 30. nóvember 2018.

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 86.800.-
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 119.600.-

Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair. Þú safnar 4800 punktum fyrir þessa ferð. 

Eru ferðapappírarnir þínir í lagi? Ertu búin/n að sækja um ESTA og fylla út APIS?

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form.


Varstu ekki að leita að þessu?

Athugaðu hvort þessar pakkaferðir í svipuðum dúr eigi betur við þig!