Pingdom Check

Fjölmiðlar og áhrifavaldar

Icelandair starfar annað slagið með fjölmiðlafólki og áhrifavöldum á samfélagsmiðlum, að því gefnu að uppástungur þeirra séu innan þeirra marka sem við störfum eftir.

Þar sem við fáum fjölda tilboða er ómögulegt fyrir okkur að veita öllum aðstoð. Til að sinna þessu betur viljum við biðja þig að senda okkur beiðnina á netinu.

Ef þú ert starfsmaður fjölmiðils eða áhrifavaldur á samfélagsmiðlum skaltu fylla út eyðublaðið hér að neðan og upplýsingafulltrúar okkar munu meta hvort eða hvernig við getum orðið við bón þinni.