Samstarfsflugfélög
Við hjá Icelandair fögnum ferðalögum og leggjum okkur fram við að veita þér ótalmarga möguleika til að sjá heiminn.
Þess vegna störfum við með flugfélögum sem deila ástríðu okkar og gildum gagnvart viðskiptavinum og upplifun þeirra. Við erum stolt af ört vaxandi leiðakerfi okkar sem gerir okkur kleift að færa heiminn nær Íslandi.