Félagið leggur áherslu á gott vinnuumhverfi og góða upplýsingagjöf sem stuðlar að frumkvæði og árangri starfsfólks. Leitast er við að efla faglega þróun starfsfólks svo það geti sem best sinnt starfi sínu, ráðið við þær breytingar sem kunna að verða í nánustu framtíð og fái tækifæri til að vaxa og þroskast í starfi.