Sumarhús í Danmörku - Lalandia eru í boði frá 11.apríl til 25.október 2025. Flogið er til og frá Billund.
Lalandia er frábært val fyrir fjölskylduna í fallegu umhverfi. Í húsunum er góð aðstaða og umhverfið býður upp á skemmtun fyrir börn og fullorðna.
Þessar pakkaferðir miðast við brottfarir frá Keflavík til Billund. Húsin eru í Lalandia og lágmarksdvöl er 3 nætur en hámarksdvöl 14 nætur.
Farþegar koma sér sjálfir til og frá flugvelli í Billund.
Hér er hægt að bóka bílaleigubíl.
Innifalið er frír aðgangur að vatsnrennibrautarsvæðinu Aquadome og Monky Tonky Playland.
Hægt er að hringa eða senda tölvupóst +45 7614 9470 - [email protected] degi fyrir brottför og fá húsnúmer og kóða
Ekki er hægt að leigja sængurver á vefsíðunni þeirra, þar sem krafist er þeirra bókunarnúmer.
Þeir farþegar sem koma fyrir utan opnunartíma og búið er að loka Lalandia Centre sem er klukkan 18:00 þar sem innritun fer fram:
Legoland, sem er sannkallaður ævintýraheimur fyrir börn er í næsta nágrenni við Lalandia.
Hér er hægt að bóka ýmsa afþreyingu eins og Legoland sem er í boði í Billund og nágrenni.