Pingdom Check

Farangur

Hér færðu svörin við öllum helstu spurningum um innritaðan farangur og handfarangur.

Aukafarangur

Auka taska er allur farangur til viðbótar við þá farangursheimild sem innifalin er í miðanum þínum, taska í yfirvigt eru allar töskur sem fara yfir þyngdartakmarkanir fyrir flugið hvort sem þær eru innifaldar í farangursheimild eða auka farangur. Upplýsingar um hljóðfæri, íþróttabúnað og annan sérfarangur er að finna hér að neðan.

Því fyrr sem þú bókar aukafarangur því betra! Besta verðið á aukafarangri fæst þegar hann er bókaður um leið og flugið á vef eða hjá sölufulltrúa Icelandair. Ef þú hefur þegar bókað en þarft að bæta við aukafarangri getur þú gert það í Bókunin mín á lægra verði en býðst á flugvellinum. Aukagjald leggst við ef farangri er bætt við í gegnum þjónustuverið okkar.

Íþróttabúnaður, hljóðfæri og annar sérfarangur

Upplýsingar um hljóðfæri, íþróttabúnað og annan sérfarangur er að finna hér að neðan. Smelltu á spjald fyrir frekari upplýsingar.

Web image-Reykjavík Airport-Baggage-Golf

Verð á sérfarangri

Koma leikföngin með? Skoðaðu verðið, skilyrðin og bættu þeim í bókunina.

drew-hays-skateboard

Bretti og hlaupahjól

Allt um ferðalög með hjólabretti, langbretti og hlaupahjól.

alessio-soggetti-drone

Drónar

Fljúga hvítu flygildin...

Kites

Flugdrekar

Hvert flýgur þinn flugdreki?

visitnorth-image-golf-midnight-sun-2

Golfbúnaður

Á leið á golfvöllinn? Það er einfalt að ferðast með golfbúnað.

DSC03513(aggiustata)_(2)

Hjól

Svona gerir þú hjólið tilbúið til brottfarar.

dolo-iglesias-musical-instruments

Hljóðfæri

Ferðalag hefur aldrei hljómað jafn vel!

Bowling equipment

Keilubúnaður

Svona verður ferðalagið algjör fella!

Checked in wheelchair

Lækninga- og hjálpartæki

Eru lækninga- eða hjálpartæki með í för? Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar.

Horse_back_riding_Arctic_Coast_Way

Reiðbúnaður

Hnakkar, beisli, reiðtöskur og fleira.

babi-Sheub-9kv80-unsplash

Skotvopn og -veiðibúnaður

Reglurnar um flutning skotvopna og -veiðibúnaðar.

tom-kulitze-man-fishing

Stangveiðibúnaður

Hvernig er best að pakka veiðigræjunum?

pole-vault-vladvictoria

Stangarstökkstangir

Allt sem þú þarft að vita áður en þú stekkur af stað.

mauro-fabio-camping

Útilegu- og göngubúnaður

Tjöld, ferðaprímusar, göngustafir og fleira.

austin-neill-surfing

Vatnaíþróttabúnaður

Kajakar, köfunarbúnaður, bretti og fleira.

Innsbruck_skiing

Vetraríþróttabúnaður

Skautar, skíði, snjóbretti, hokkíbúnaður, hundasleðar og fleira.