Endurgreiðsla afbókaðra miða | Icelandair
Pingdom Check

Endurgreiðsla afbókaðra miða

Ef þú sérð þér ekki fært að nýta bókaðan flugmiða, og þarft að afbóka, gætirðu átt rétt á endurgreiðslu. Rétturinn til endurgreiðslu fer eftir fargjaldareglum viðkomandi fargjaldaflokks, en í sérstökum tilfellum gætu aðrar reglur átt við.

Athugið: Þessir skilmálar eiga eingöngu við um flug á vegum Icelandair. Ef þú keyptir miðann hjá þriðja aðila, t.d. söluaðila á netinu eða á ferðaskrifstofu, gilda aðrir skilmálar. Frekari upplýsingar um þá skilmála skal nálgast hjá viðkomandi þriðja aðila.

Afbókunarskilmálar innanlandsflugs

Afbókunarskilmálar millilandaflugs