Matur um borð
Við bjóðum upp á úrval máltíða og ýmislegt gott til að borða í fluginu.
Athugið að ekki er hægt að greiða með reiðufé um borð. Við tökum vel á móti debet- og kreditkortum og einnig má nota Vildarpunkta.
Við bjóðum upp á úrval máltíða og ýmislegt gott til að borða í fluginu.
Athugið að ekki er hægt að greiða með reiðufé um borð. Við tökum vel á móti debet- og kreditkortum og einnig má nota Vildarpunkta.
Vinsamlega athugaðu að ef þú vilt panta fyrirfram, þarftu að klára pöntunina á síðunni Bókunin mín í síðasta lagi 24 klst. fyrir flugið.
Athugið að hægt er að kaupa mat og drykk um borð með Vildarpunktum. Því miður er ekki hægt að panta mat fyrirfram með Vildarpunktum. Athugið að ekki safnast Vildarpunktar þegar veitingar eru pantaðar fyrirfram.
Evrópuflug þar sem flugtími er styttri en 3 klukkustundir
Bergen, Billund, Dublin, Glasgow, Manchester, Osló
Úrval: Langloka með skinku, köld nautalund með núðlum, chiagrautur.
Evrópuflug þar sem flugtími er lengri en 3 klukkustundir
Allir áfangastaðir nema Bergen, Billund, Dublin, Glasgow, Manchester, Osló
Úrval: Langloka með skinku, köld nautalund með núðlum, pretzel með kalkúni, ekta smurbrauð, steikarloka, ljúffengt grænkerasalat, chiagrautur, þriggja rétta íslensk máltíð, ljúffengt ketóbox.
Norður-Ameríkuflug
Hægt er að velja úr öllum þeim máltíðum sem útlistaðar eru í Panta fyrirfram, nema pítu með karríkrydduðum kartöflum og austurlenskan kjúkling með kúskús (kosher máltíðir eru aðeins í boði í flugi á milli Keflavíkur og Tel Aviv).
Athugið: Pretzel með kalkúni, ekta smurbrauð, ljúffengt ketóbox og þriggja rétta íslensk máltíð er ekki fáanleg þegar flogið er frá Denver, Seattle, Portland, Vancouver og Orlando.
Flug til og frá Tel Aviv
Úrval: langloka með skinku, köld nautalund með núðlum, píta með karríkrydduðum kartöflum (kosher), austurlenskur kjúklingur með kúskús (kosher).
Íslenskar kjúklingabringur (17%), Íslenskt MJÓLKURDUFT, HAFRAR, Íslenskar kartöflur, grænmeti, kryddjurtir, bragðefni, SELLERÍ, SOJA, salt.
Frostþurrkaðar kjúklingabaunir, hafrar, soja, chiafræ, grænmeti, bragðefni, sellerí, salt.
Gæti innihaldið glúten.
Smjördeigshorn (hveiti, smjör (mjólk), vatn, sykur, ger, hveitiglúten, egg, salt, hveitimeðhöndlunarefni (E300, ensím), gúrka, ostur (mjólk, fituskert mjólk, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252)), majónes (repjuolía, vatn, eggjarauða, sykur, rotvarnarefni (260, E211, E202), sinnepsduft, salt, bindiefni (E415, E412), krydd, sýra (E330)), kál, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd), hunang. Gæti innihaldið hnetur, jarðhnetur, sesamfræ, soja.
Rabarbarasulta (rabarbari, sykur, vatn, bindiefni (E440), sýrustillir (E500)), HVEITI, smjörlíki (pálmaolía, vatn, repjuolía, ýruefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), salt, sýrustillir (E330), náttúrulegt bragðefni), sykur, HAFRAMJÖL, EGG, lyftiefni (E500), MALTAÐ HVEITI, mjölmeðhöndlunarefni (E300), vatn, rotvarnarefni (E211), sýrustillir (E330). Gæti innihaldið snefil af SESAM og HNETUM
Nettó þyngd: 195 gr. Inniheldur: glúten, mjólk. Gæti innihaldið: Hnetur, sesamfræ. Næringargildi í 100 gr.: 1056kj orka, 5.7g fita, 3.2g mettuð fita, 36.1g kolvetni, 1.1g kolvetni (sykur), 2.2g trefjar, 12.6g prótein, 1.5g salt.
Serrano skinka: Grísalæri, salt, rotvarnarefni: E250, E252; þráavarnarefni: E301.
Iberico ostur: Gerilsneydd (kúa-, geita- og sauða-) MJÓLK, mjólkurgerlar, hleypir unninn úr dýrum, salt, kalsíumklóríð, leysiensím úr EGGJUM: E1105.
Iberico þroskaður ostur: Gerilsneydd (kúa-, geita- og sauða-) MJÓLK, mjólkurgerlar, hleypir unninn úr dýrum, salt, kalsíumklóríð, leysiensím úr EGGJUM: E1105.
Mini fuet-pylsur: Svínakjöt, salt, laktósi, mjólk, prótein, mjólkurduft, dextrósi, krydd, hvítlaukur, ilmefni, bragðefni: E621, þráavarnarefni: E301, bindiefni; E450 rotvarnarefni.
Kex: Hveiti, vatn, ólífuolía, salt, ger, kekkjavarnarefni E170, þráavarnarefni: E300, E360.
Hafrar (66%), sykruð þurrkuð trönuber (16%) (trönuber, reyrsykur, sólblómaolía), þurrkuð epli (16%) (þurrkuð epli 62%, sykur, kanill, sýra: sítrónusýra, kalsíumfosföt: E341 , andoxunarefni: E220. Getur innihaldið mjólk og egg), kanill <1%
Hveiti, mozzarella ostur 20,5% (gerilsneydd kúamjólk, salt, hleypir), vatn, tómatpúrra 16%, extra virgin ólífuolía, salt, ger, basilíka, oregano, chilipipar. Inniheldur glúten og mjólk. Gæti innihaldið egg, soja, fisk, sinnep og sellerí í snefilmagni.