Matur um borð
Við bjóðum upp á úrval máltíða og ýmislegt gott til að borða í fluginu.
Athugið að ekki er hægt að greiða með reiðufé um borð. Við tökum vel á móti debet- og kreditkortum og einnig má nota Vildarpunkta.
Við bjóðum upp á úrval máltíða og ýmislegt gott til að borða í fluginu.
Athugið að ekki er hægt að greiða með reiðufé um borð. Við tökum vel á móti debet- og kreditkortum og einnig má nota Vildarpunkta.
Vinsamlega athugaðu að ef þú vilt panta fyrirfram, þarftu að klára pöntunina á síðunni Ferðin mín í síðasta lagi 24 klst. fyrir flugið.
Athugið að hægt er að kaupa mat og drykk um borð með Vildarpunktum. Því miður er ekki hægt að panta mat fyrirfram með Vildarpunktum.
Pretzel-samloka með kalkúnabringu, BBQ-majónesi, salati og papriku.
Nettó þyngd: 280 gr. Inniheldur: egg, gluten, mjólk, sinnep, soja. Gæti innihaldið: lúpínu, hnetur, sesamfræ. Næringargildi í 100 gr.: 986kj / 135.5 kcal orka, 16.5g fita, 4.4g mettuð fita, 16.3g kolvetni, 2.8g kolvetni (sykur), 0.5g trefjar, 5.6g prótein, 0.8g salt.
Serrano skinka: Grísalæri, salt, rotvarnarefni: E250, E252; þráavarnarefni: E301.
Iberico ostur: Gerilsneydd (kúa-, geita- og sauða-) MJÓLK, mjólkurgerlar, hleypir unninn úr dýrum, salt, kalsíumklóríð, leysiensím úr EGGJUM: E1105.
Iberico þroskaður ostur: Gerilsneydd (kúa-, geita- og sauða-) MJÓLK, mjólkurgerlar, hleypir unninn úr dýrum, salt, kalsíumklóríð, leysiensím úr EGGJUM: E1105.
Mini fuet-pylsur: Svínakjöt, salt, laktósi, mjólk, prótein, mjólkurduft, dextrósi, krydd, hvítlaukur, ilmefni, bragðefni: E621, þráavarnarefni: E301, bindiefni; E450 rotvarnarefni.
Kex: Hveiti, vatn, ólífuolía, salt, ger, kekkjavarnarefni E170, þráavarnarefni: E300, E360.
Hver poki inniheldur 65g blöndu af kúskús, sojahakki, höfrum, súpujurtum og kryddum.
Innihald: HVEITI, HAFRAR, SOJAMJÖL, næpur, gulrætur, blaðlaukur, salt, glúkósasíróp, laukur, steinselja, SELLERÍ, graslaukur, maltodextrín, sveppir, spergilkál, paprika, krydd, pálmafita, sýra (sítrónusýra), hvítlaukur, negull, sítrónusafi, kornsíróp, sítrónuolía.
Hafrar (66%), sykruð þurrkuð trönuber (16%) (trönuber, reyrsykur, sólblómaolía), þurrkuð epli (16%) (þurrkuð epli 62%, sykur, kanill, sýra: sítrónusýra, kalsíumfosföt: E341 , andoxunarefni: E220. Getur innihaldið mjólk og egg), kanill <1%
Nettó þyngd: 195 gr. Inniheldur: glúten, mjólk. Gæti innihaldið: Hnetur, sesamfræ. Næringargildi í 100 gr.: 1056kj orka, 5.7g fita, 3.2g mettuð fita, 36.1g kolvetni, 1.1g kolvetni (sykur), 2.2g trefjar, 12.6g prótein, 1.5g salt.
Hveiti, mozzarella ostur 20,5% (gerilsneydd kúamjólk, salt, hleypir), vatn, tómatpúrra 16%, extra virgin ólífuolía, salt, ger, basilíka, oregano, chilipipar. Inniheldur glúten og mjólk. Gæti innihaldið egg, soja, fisk, sinnep og sellerí í snefilmagni.