Flug til Minneapolis með Icelandair, verð frá

Flug til Minneapolis á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
23. jún. 2024 - 27. jún. 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
18. jún. 2024 - 23. jún. 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
11. júl. 2024 - 14. júl. 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
24. júl. 2024 - 28. júl. 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
19. jún. 2024 - 23. jún. 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
20. jún. 2024 - 23. jún. 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
11. júl. 2024 - 15. júl. 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Minneapolis (MSP)
22. maí 2024 - 25. maí 2024
Frá
74.835 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Minneapolis (MSP)
23. júl. 2024 - 28. júl. 2024
Frá
95.670 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Minneapolis (MSP)
23. júl. 2024 - 27. júl. 2024
Frá
98.170 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Minneapolis (MSP)
13. ágú. 2024 - 17. ágú. 2024
Frá
98.370 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Minneapolis (MSP)
11. júl. 2024 - 14. júl. 2024
Frá
99.470 kr.*
Skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

 

Planaðu ferðalag til Minneapolis með góðum fyrirvara

kr.
FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
28. okt. 2024 - 31. okt. 2024

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
13. des. 2024 - 15. des. 2024

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
27. nóv. 2024 - 01. des. 2024

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
04. des. 2024 - 08. des. 2024

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
17. jan. 2025 - 23. jan. 2025

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
24. okt. 2024 - 28. okt. 2024

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
15. nóv. 2024 - 17. nóv. 2024

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
22. nóv. 2024 - 24. nóv. 2024

Frá

71.955 kr.*

Skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (REK)TilMinneapolis (MSP)Báðar leiðir
/
Economy
18. okt. 2024 - 23. okt. 2024

Frá

79.715 kr.*

Skoðað: 2 dagar síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Minneapolis

Besti tíminn til að heimsækja Minneapolis

Það hvaða árstíð hentar best er komið undir því hvers konar upplifun þú sækist eftir.

Ef sól og sumar er efst á blaði, er tímabilið frá maí og út ágúst besti tíminn. Heimamenn taka sumarið með trukki, nóg er af sumarhátíðum og strandirnar eru líflegar sömuleiðis.

Ef þú sækist eftir ögn svalar loftslagi, mælum við tímabilinu frá september út nóvember. Með heimsókn á þessum árstíma sleppur þú við mesta ferðamannatímann og færð jafnframt ódýrari gistingu og flug.

Vetrartímabilið frá desember og út febrúar er síðan að öllu jöfnu snjóhvítt og kósí jólaferð kemur vel til greina.

Með Icelandair VITA er hægt að bóka pakkaferð til Minneapolis.

Samgöngur í Minneapolis

Í Minneapolis standa nokkrir samgöngumátar til boða.

Ef þú ert Göngu-Hrólfur, er einna skemmtilegast að kynnast borginni fótgangandi, t.d. má hér finna marga huggulega almenningagarða.

Að öðrum kosti eru almenningssamgöngur skilvirkur og ódýr kostur, hér eru bæði strætisvagnar og léttlestir.

Líf og fjör í Minneapolis

Í Minneapolis á sá kvölina sem á völina.

Hlýddi á fagra tóna í gamla miðbænum, kannaðu víðlend græn svæði gangandi eða hjólandi, hafðu það notalegt á ströndinni, heimsæktu söfn á sviði sögu, lista og menningar og svona má áfram telja.

Næturlífið og tónlistarsenan eru kapítuli út af fyrir sig. Þetta er nú einu sinni heimabær Prince. Paisley Park, heimili og upptökustúdíó Prince er staðsett í jaðri borgarinnar og er opið fyrir heimsóknum.

Menning í Minneapolis

Tvíburaborgir Minnesota sameina hið gamla og nýja með einstökum hætti. Á öðrum árbakka Mississippi stendur Minneapolis, nútímaleg og lífleg borg. Á hinum árbakkanum er St. Paul sem er minni og hljóðlátari og er með sterkari tengsl við fortíðina.

Háskólalóð Minnesota University er ein sú stærsta í Bandaríkjunum, um 50.000 nemendur stunda nám við skólann.

Einnig er hægt að mæla með heimsókn í Minnesota State Capitol, sögulega hringamiðju stjórnmálanna á svæðinu.

Í borginni eru mörg athyglisverð söfn – Weisman Art Museum er hýst í ótrúlega magnaðri byggingu sem hönnuð er af Frank Gehry. Í Minneapolis Sculpture Garden gefst svo kjörið tækifæri til að draga upp myndavélina og festa minningar á stafræna filmu.

Bestu bitarnir í Minneapolis

Tvíburaborgirnar (Minneapolis og St. Paul) hafa nýlega vakið eftirtekt vegna nýrrar og skemmtilegrar matargerðar. Það er mikil áhersla lögð á svæðis- og árstíðabundið hráefni og „beint frá býli“ er nýtt til góðs.

Þú getur samt líka bragðað á einkennisrétti Minneapolis, Jucy Lucy. Það er hamborgari þar sem hamborgarabuffið er fyllt með osti. Besti matsölustaðurinn sem framreiðir þennan rétt er Matt’s Bar sem er frá árinu 1954 en hann er talinn vera upprunastaður hamborgarans. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, kom þar við til að smakka.

Nicollet Avenue nær yfir Whittier-hverfið og gengur nú undir nafninu „Eat Street“. Skelltu þér þangað á kvöldverðartíma og þú sérð ekki eftir því.

Annar bragðgóður staður er North Loop og loks er hægt er að smakka ýmsa alþjóðlega rétti í Midtown Global Market.

Verslað í Minneapolis

Mall of America er líklega æðsta stig verslunarbrjálæðis. Þetta er stærsta samansafn verslana undir einu þaki í Bandaríkjunum.

Hún er staðsett í úthverfinu Bloomington í um 16 km fjarlægð frá miðbæ Minneapolis.

Þetta er þó meira en bara verslunarmiðstöð: Þar er skemmtigarður (meðal annars rússíbanar), Lego Imagination Center, stórt sædýrasafn og lítil brúðkaupskapella. Að auki eru þar kvikmyndahús, 50 veitingastaðir og minigolf.

Ef það er of mikið fyrir þinn smekk þá er gaman að rölta um hverfin í miðbæ Minneapolis og skoða verslanir, bari og gallerí. Listahverfið í norðaustri og efra hverfið í miðbænum ættu svo sannarlega að svala þörfinni.

Í St. Paul hinum megin við ána finnur þú Grand Avenue og það er einnig gaman að ganga þar um.