Pakkaferðir til Minneapolis | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Minneapolis

Icelandair og Ferðaskrifstofan VITA sameina nú krafta sína og bjóða upp á úrval pakkaferða undir merki Icelandair VITA.
Icelandair VITA logo

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 20kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í tvær nætur án morgunverðarGisting í tveggja manna herbergi
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair VITA
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 99900

Verslunarmiðstöðvar, leikhús, veitingastaðir og hrífandi náttúra

Lífleg leikhús, einstakar verslunarmiðstöðvar, frábærir veitingastaðir og hrífandi náttúra. Minneapolis og nágrannaborgin St. Paul bjóða allt þetta og meira til.

Tvíburaborgirnar eru staðsettar innan um vötn og Mississippi áin rennu þar í gegn, og gefur borginni notalegan blæ.  

Í Minneapolis er eitthvað um að vera allt árið um kring. Stærsta verslunarmiðstöð heims, Mall of America, er tilvalin fyrir farsælan verslunarleiðangur og á meðfylgjandi hlekk finnur þú aðgang að afsláttarbók sem gildir í fjölda verslana og veitingastaða Mall of America.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.


fráISK 99.900 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu