Fjölskylduferðir með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Fjölskyldu- og sólarferðir

Skelltu þér í endurnærandi sólarferð eða í sumarhús í Danmörku - Lalandia.

Florída

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 104.000

Sólarferðir til Florída sem er þungamiðja sólríkra þemagarða og virkar líkt og segull á fjölskyldur í sumarfríshugleiðingum um allan heim.
Lesa nánar

Sumarhús í Danmörku - Lalandia. Flug til og frá Billund.

Á mann í sjö nætur í fjórbýli frá kr. 74.500

Sumarhús í Danmörku er frábært fjölskyldufrí, fallegt umhverfi, góð aðstaða og fjölbreytt afþreying fyrir börn og fullorðna. Pakkarferðirnar miðast við brottfarir frá Keflavík til Billund frá 6.maí til 24.október 2022.
Lesa nánar

Róm

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 73.900

Borgarferðir til Rómar á völdum dagsetningum.
Lesa nánar

Nice borgar- og sólarferðir

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 104.100

Ljúfa lífið við Frönsku Rívíeruna
Lesa nánar

Alicante borgar-og sólarferðir

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 114.500

Strandir og mannlíf við Miðjarðarhaf
Lesa nánar