Fjölskylduferðir með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Fjölskyldu - og sólarferðir

Skelltu þér í endurnærandi sólarferð eða í sumarhús í Danmörku - Lalandia.

Orlando

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 106.200

Sólarferðir til Orlando sem er þungamiðja sólríkra þemagarða og virkar líkt og segull á fjölskyldur í sumarfríshugleiðingum um allan heim.
Lesa nánar

St. Petersburg Beach

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 144.200

Sólarferðir til St. Petersburg Beach. Paradís við Mexíkóflóa
Lesa nánar

Alicante

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 86.000

Strandir og mannlíf við Miðjarðarhaf
Lesa nánar

Skíðaferð til Austurríkis um áramótin

Á mann í tvíbýli með hálfu fæði í 10 nætur frá kr. 237.300

Skemmtilegar skíðabrekkur þar sem allir ættu að geta fundið brekkur við sitt hæfi
Lesa nánar