Um fyrirtækjaþjónustuna | Icelandair
Pingdom Check

Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtæki sem gera samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki.

Við gerð samnings fá fyrirtækin tengilið, ferðaráðgjafa í Viðskiptasöludeild, sem annast öll ferðamál fyrirtækisins. Ferðaráðgjafinn nýtir reynslu sína til að finna bestu ferðaáætlun og hagstæðustu fargjöldin hverju sinni og heldur utan um allar upplýsingar sem nauðsynlegt er að gefa upp við bókun.

Þetta fyrirkomulag tryggir flýti og hagræði fyrir viðskiptavininn auk þess sem kynni þjónustufulltrúa af viðskiptavini og vitneskja um sérstakar óskir hans gera okkur kleift að veita honum enn betri þjónustu.

Umsókn
Innskráning á fyrirtækjavef