Pingdom Check

Fargjöld og farrými

Við kappkostum við að bjóða úrval fargjalda og þjónustu sem henta þér og tilgangi ferðarinnar hverju sinni.

Saga Premium Flex

Ef þægindi, fríðindi og fullkominn sveigjanleiki skipta mestu máli (auðvelt að breyta miða og möguleiki á endurgreiðslu fargjalds), þá er Saga Premium Flex hið fullkomna fargjald fyrir þig.

 • 2 innritaðar töskur (allt að 32 kg hvor)
 • 2 handfarangurstöskur (allt að 10 kg hvor) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Forgangur um borð í vél
 • Forgangsinnritun
 • Hraðleið í gegnum öryggisleit
 • Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
 • Þægilegri sæti
 • Máltíð innifalin
 • Þráðlaust net – innifalið fyrir 2 tæki****
 • Afþreyingarkerfi
 • Aðgangur að betri stofum (ekki í boði á öllum flugvöllum)
 • Ekkert breytingargjald, en það gæti þurft að greiða fargjaldamun
 • Endurgreiðsla fargjalds
 • Vildarpunktasöfnun

Saga Premium

Saga Premium er fremst í flugvélinni og er farrými fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Hágæðaþjónusta og þægindi eru í fyrirrúmi hér.

 • 2 innritaðar töskur (allt að 32 kg hvor)
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Forgangur um borð í vél
 • Forgangsinnritun
 • Hraðleið í gegnum öryggisleit
 • Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
 • Þægilegri sæti
 • Máltíð innifalin
 • Þráðlaust net – innifalið fyrir 2 tæki****
 • Afþreyingarkerfi
 • Aðgangur að betri stofum (ekki í boði á öllum flugvöllum)
 • Vildarpunktasöfnun
 • Breytingar leyfðar, en greiða þarf breytingagjald og fargjaldamun

Economy Flex

Economy Flex hentar vel ef þú ert í leit að þægindum og sveigjanleika. Þú getur breytt fargjaldinu ef þess þarf, og fengið það endurgreitt að hluta til.**

 • 1 innrituð taska (allt að 23 kg)
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
 • Óáfengir drykkir innifaldir
 • Afþreyingarkerfi
 • Ekkert breytingagjald, en það gæti þurft að greiða fargjaldamun
 • Endurgreiðsla fargjalds
 • Vildarpunktasöfnun

Economy Standard

Farþegar í leit að góðri þjónustu á viðráðanlegu verði munu sannarlega fá eitthvað við sitt hæfi þegar þeir ferðast á Economy Standard.

 • 1 innrituð taska (allt að 23 kg)
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Sætisval í miðhluta og aftari hluta Economy farrýmisins er innifalið
 • Óáfengir drykkir innifaldir
 • Afþreyingarkerfi
 • Vildarpunktasöfnun
 • Breytingar leyfðar, en greiða þarf breytingagjald og fargjaldamun

Economy Light

Minni farangur, minni kostnaður. Einfaldasta fargjald okkar en inniheldur allt sem þú þarft fyrir stutta ferð með lítinn farangur.

 • Enginn innritaður farangur
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Sætisval ekki innifalið (hægt að velja sæti gegn gjaldi)
 • Óáfengir drykkir innifaldir
 • Afþreyingarkerfi
 • Vildarpunktasöfnun
 • Breytingar ekki leyfðar***

* Handfarangur þarf að komast fyrir í farangurshólfunum yfir sætum. Umfang handfarangurs skal vera minna en 55 x 40 x 20 cm, handföng og hjól innifalinn. Hámarksþyngd tösku er 10 kg. Lítið veski þarf að komast fyrir undir sætinu fyrir framan þig. Stærð persónulegs hlutar má ekki vera meira en 40 x 30 x 15 cm.

** Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Að öðrum kosti getur endurgreiðsluréttur orðið ógildur eða farseðill fyrir áframhaldandi ferðalag fallið úr gildi.

*** Hægt er að breyta Economy Light miðum sem bókaðir voru fyrir 4. apríl 2022 (athugaðu að ef þú breyttir bókuninni á einhverjum tímapunkti, gildir útgáfudagur þess miða sem síðast var gefinn út).

**** Við erum að stækka flugvélaflotann okkar um þessar mundir og sumar nýju vélanna er ekki enn komnar með þráðlaust net fyrir farþega. Netið verður sett upp í þessum vélum á næstu mánuðum.

Þægindi á ferð

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexSaga PremiumSaga Premium Flex
Aðgangur að afþreyingarkerfiInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Teppi, koddarInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
HeyrnatólTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifalið
MáltíðTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifalið
Wi-FiTil söluTil söluTil sölu InnifaliðInnifalið
Áfengir drykkirTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifalið
KampavínTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifalið
Fordrykkir 
 Aðeins á leið til og frá Norður-Ameríku.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifalið
Gos, ávaxtasafi, kaffi, te og vatnInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið

Farrými

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexSaga PremiumSaga Premium Flex
Innritaður farangur 
 Feli ferðin í sér flug með öðrum flugfélögum en Icelandair gætu önnur gjöld átt við. Farþegar eru eindregið hvattir til að kynna sér sjálfir fargjaldareglur allra flugfélaga sem flogið er með – og eru gefnar upp á miðanum.
Til sölu1 taska, 23 kg 1 taska, 23 kg  2 töskur, 32 kg hvor 2 töskur, 32 kg hvor 
Handfarangur 
 Hámarksþyngd handfarangurstösku er 10 kg. Hámarksstærð er 55 x 40 x 20 cm, að handfangi og hjólum meðtöldum.
1 taska, 10 kg  1 taska, 10 kg 1 taska, 10 kg 1 taska, 10 kg 2 töskur, 10 kg hvor
SætisvalTil söluInnifalið
 Sætisval í miðhluta og aftari hluta Economy farrýmisins er innifalið. Sætin í fremsta hluta farrýmisins þarf að greiða fyrir.
InnifaliðInnifaliðInnifalið
Sætabil81 cm81 cm81 cm101.6 cm101.6 cm
Sætaröðun 737 & 7573 - 33 - 33 - 32 - 22 - 2
Sætaröðun 7672 - 3 - 22 - 3 - 22 - 3 - 22 - 1 - 22 - 1 - 2
RafmagnstengillEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifalið
Forgangsinnritun 
 Forgangsinnritun er ekki í boði á öllum flugvöllum.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifalið
Betri stofa 
 Engar betri stofur erí boði þegar flogið er frá: Bergen, Minneapolis, Milan og Madrid.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifalið
Hraðleið í gegnum öryggisleitEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifalið

Vildarpunktar

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexSaga PremiumSaga Premium Flex
Vildarpunktasöfnun hvora leið innan Evrópu850 Vildarpunktar1700 Vildarpunktar2550 Vildarpunktar3400 Vildarpunktar5100 Vildarpunktar
Vildarpunktasöfnun hvora leið til og frá Norður-Ameríku1200 Vildarpunktar2400 Vildarpunktar3600 Vildarpunktar4800 Vildarpunktar7200 Vildarpunktar
Uppfærsla fyrir Vildarpunkta 
 Eingöngu er hægt að uppfæra fyrir Vildarpunkta upp á næsta farrými. Aðrar uppfærslur eru ekki í boði fyrir Vildarpunkta.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifalið

Fargjaldareglur

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexSaga PremiumSaga Premium Flex
Hægt að bóka aðra leiðina 
 Hægt er að bóka flug eingöngu aðra leiðina
InnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Stopover á ÍslandiAllt að 3 næturAllt að 7 næturÓtakmarkað
Ef þú vilt bóka Stopover sem varir lengur en 7 daga þarf að hafasamband við þjónustuverið. Stopover í allt að 7 nætur má panta í bókunarvélinni.
Allt að 7 næturÓtakmarkað 
 Ef þú vilt bóka Stopover sem varir lengur en 7 daga þarf að hafasamband við þjónustuverið. Stopover í allt að 7 nætur má panta í bókunarvélinni.
Mismunandi fargjöld í sömu ferð 
 Fyrir þá sem ferðast báðar leiðir er t.d. hægt að ferðast á Economy Standard farrými út og fljúga til baka á Saga Premium farrými.
Ekki í boðiekki innifaliðHægt að kaupa með Saga PremiumHægt að kaupa með Saga Premium FlexInnifaliðInnifalið
Breytingagjald 
 Fargjaldamismunur getur átt við
Ekki í boðiekki innifalið13.000 ISK til og frá Evrópu (EU) / 250 USD til og frá BNA og Kanada)
Athugið að gjaldið er breytilegt eftir því hvaðan er flogið.
Innifalið35.000 ISK til og frá Evrópu / 350 USD til og frá BNA og Kanada 
Athugið að gjaldið er breytilegt eftir því hvaðan er flogið.
Innifalið
 Athugið: Hægt er að færa flug um allt að 24 tíma, fram eða aftur, ef það gert innan við 48 tímum fyrir upphaflegan brottfarartíma. Ein breyting, hvora leið. Á aðeins við um flug Icelandair.
Afbókun fyrir brottför 
 Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Annars gæti farmiði orðið ónýtur/ógildur eða greiða þarf „No show“ gjald. Athugið reglur viðkomandi fargjalds.
Aðeins skattar fást endurgreiddirAðeins skattar fást endurgreiddir
Ef Economy Standard farmiði er uppfærður í Flex fargjald, gilda óendurgreiðanlegu skilmálar upprunalega farmiðans og aðeins mismunurinn sem greiddur var fyrir Flex fargjaldið fæst endurgreiddur.
Innifalið
Ef óendurgreiðanlegur farmiði er uppfærður í Flex fargjald, eiga skilmálar upprunalega farmiðans við og upphæð hans fæst ekki endurgreidd.
Aðeins skattar fást endurgreiddir 
Ef Saga Premium farmiði er uppfærður í Flex fargjald, gilda óendurgreiðanlegu skilmálar upprunalega farmiðans og aðeins mismunurinn sem greiddur var fyrir Flex fargjaldið fæst endurgreiddur.
Innifalið
Ef óendurgreiðanlegur farmiði er uppfærður í Flex fargjald, eiga skilmálar upprunalega farmiðans við og  upphæð hans fæst ekki endurgreidd.
Afbókun eftir brottför 
 Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Annars gæti farmiði orðið ónýtur/ógildur eða greiða þarf „No-show“ gjald. Athugið reglur viðkomandi fargjalds.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifalið
Ef Economy Standard farmiði er uppfærður í Flex fargjald, gilda óendurgreiðanlegu skilmálar upprunalega farmiðans og aðeins mismunurinn sem greiddur var fyrir Flex fargjaldið fæst endurgreiddur.
Innifalið
Ef óendurgreiðanlegur farmiði er uppfærður í Flex fargjald, eiga skilmálar upprunalega farmiðans við og upphæð hans fæst ekki endurgreidd.
Ekki í boðiekki innifalið
Ef Saga Premium farmiði er uppfærður í Flex fargjald, gilda óendurgreiðanlegu skilmálar upprunalega farmiðans og aðeins mismunurinn sem greiddur var fyrir Flex fargjaldið fæst endurgreiddur.
Innifalið
Ef óendurgreiðanlegur farmiði er uppfærður í Flex fargjald, eiga skilmálar upprunalega farmiðans við og upphæð hans fæst ekki endurgreidd.
Endurgreiðsla á fargjaldi sem nýtt er að hluta til
Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Annars gæti farmiði orðið ónýtur/ógildur eða greiða þarf „No-show“ gjald. Athugið reglur viðkomandi fargjalds.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifalið
Eftir að ferð er hafin, er sá hluti farmiðans sem hefur verið notaður endurreiknaður og mismunur endurgreiddur ef einhver, að frádregnu mögulegu „No-show“ gjaldi.
Ekki í boðiekki innifaliðInnifalið
Eftir að ferð er hafin, er sá hluti farmiðans sem hefur verið notaður endurreiknaður og mismunur endurgreiddur ef einhver, að frádregnu mögulegu „No-show“ gjaldi.
Barnaafsláttur 
 Afslátturinn er eingöngu af fargjaldinu en nær ekki yfir eldsneytiskostnað, skatta og önnur gjöld
20%20%20%Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifalið
Ungbarnaafsláttur 
 Afslátturinn er eingöngu af fargjaldinu en nær ekki yfir eldsneytiskostnað, skatta og önnur gjöld
90%90%90%25%25%
Afsláttur fyrir ungbarn í sæti 
 Afslátturinn er eingöngu af fargjaldinu en nær ekki yfir eldsneytiskostnað, skatta og önnur gjöld
20%20%20%Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifalið

Bókanir, farangur og þjónusta um borð