Pingdom Check
Þú getur leitað að
Leita

Farrými um borð

Saga Class

Viðskiptavinir, sem sækjast eftir fullkomnum sveigjanleika varðandi bókanir og breytingar og vilja njóta munaðarþæginda og fyrsta flokks gæðaþjónustu, velja Saga Class.

 • Saga Class innritun og aðgangur að betri stofum
 • Frábærlega vönduð og góð sæti
 • Meira sætabil eða 101 cm
 • Fjögur sæti í röð
 • Afþreyingarkerfi
 • Hljóðeinangrandi heyrnartól
 • Rafmagnstengill
 • Stórir og mjúkir koddar og dúnábreiða.
 • Dagblöð
 • Heitar þurrkur
 • Allar máltíðir og drykkir innifalið
 • Stór og mjúk dúnábreiða
 • Wi-Fi aðgangur fyrir tvö tæki innifalinn

Á Evrópu-flugleiðum:

 • Val á milli tveggja aðalrétta

Á Norður-Ameríku-flugleiðum:

 • Val á milli tveggja aðalrétta
 • Drykkur fyrir flug
 • Smáhlutaveski

Innstunga fyrir heyrnartól og rafmangstengill fyrir fartölvu eða farsíma eru á milli sæta.

Economy Comfort

Economy Comfort er fyrir farþega sem vilja meiri þægindi og eiga þess kost að vinna á fartölvu eða önnur stafræn tæki á meðan flogið er.

 • Innritun á borðum fyrir viðskiptafarrými og aðgangur að öllum betri stofum, nema annað sé tekið fram
 • Meira fótrými, sætabil er 84 cm
 • Afþreyingarkerfi
 • Heyrnartól án endurgjalds
 • Eyrnatappar og augnhlífar
 • Rafmagnstenglar
 • Teppi og koddar í hverju sæti á flugleiðum til Norður-Ameríku og hægt að biðja um teppi og kodda á öðrum flugleiðum
 • Máltíð innifalin
 • Allir drykkir, nema kampavín, án endurgjalds
 • Flug á Economy Comfort gefur fleiri Vildarpunkta

Rafmagnstengill fyrir fartölvu eða farsíma er undir sætinu.

Economy Class

Þjónusta á Economy Class er sniðin að þörfum farþega sem vilja gæði fyrir sanngjarnt verð

 • Sex sæti í hverri röð
 • Gott fótrými, sætabil er 81 cm
 • Afþreyingarkerfi
 • Heyrnartól til sölu
 • Teppi og koddar í hverju sæti á flugleiðum til Norður-Ameríku og hægt að biðja um
 • teppi og kodda á öðrum flugleiðum
 • Gosdrykkir, kaffi og te án endurgjalds
 • Vín, bjór, kampavín og sterkir drykkir gegn gjaldi.
 • Úrval léttra rétta til sölu af matseðli.
 • Þjónusta fyrir börn
 • Barnaaskja með máltíð
 • Gott úrval barnaefnis í afþreyingarkerfinu
 • Teppi og koddi
 • Heyrnartól