Við kappkostum við að bjóða úrval fargjalda og þjónustu sem henta þér og tilgangi ferðarinnar hverju sinni.
Á þessum óvissutímum erum við sveigjanleg, ef þú þarft að breyta bókuninni. Þú getur sjálf/ur breytt bókuninni með einföldum hætti án þess að greiða breytingargjald. Þú getur líka afbókað flugið og fengið inneignarnótu sem jafngildir heildarupphæð bókunarinnar. Inneignin gildir í þrjú ár.
Þetta á við um öll fargjöld. Þessi regla gildir þar til annað verður ákveðið.
Ef þægindi, fríðindi og fullkominn sveigjanleiki skipta mestu máli (auðvelt að breyta miða og möguleiki á endurgreiðslu fargjalds), þá er Saga Premium Flex hið fullkomna fargjald fyrir þig.
Saga Premium er fremst í flugvélinni og er farrými fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Hágæðaþjónusta og þægindi eru í fyrirrúmi hér.
Economy Flex er fullkomin samsetning þæginda og sveigjanleika. Þú getur andað rólega og breytt miðanum eftir hentugleik - eða fengið fargjaldið endurgreitt.**
Farþegar í leit að góðri þjónustu á viðráðanlegu verði munu sannarlega fá eitthvað við sitt hæfi þegar þeir ferðast á Economy Standard.
Minni farangur, minni kostnaður. Einfaldasta fargjald okkar en inniheldur allt sem þú þarft fyrir stutta ferð með lítinn farangur.
Þegar flogið er báðar leiðir, eru ákveðnar takmarkanir á því hvernig hægt er að setja saman miðann:
Economy Light | Economy Standard | Economy Flex | Saga Premium | Saga Premium Flex | |
---|---|---|---|---|---|
Aðgangur að afþreyingarkerfi | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið |
Teppi, koddar | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið |
Heyrnatól | Til sölu | Til sölu | Til sölu | Innifalið | Innifalið |
Máltíð | Til sölu | Til sölu | Til sölu | Innifalið | Innifalið |
Wi-Fi | Til sölu | Til sölu | Innifalið | Innifalið | Innifalið |
Áfengir drykkir | Til sölu | Til sölu | Til sölu | Innifalið | Innifalið |
Kampavín | Til sölu | Til sölu | Til sölu | Innifalið | Innifalið |
Fordrykkir Aðeins á leið til og frá Norður-Ameríku. | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Innifalið |
Gos, ávaxtasafi, kaffi, te og vatn | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið |
Heitir þvottapokar | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Innifalið |
Economy Light | Economy Standard | Economy Flex | Saga Premium | Saga Premium Flex | |
---|---|---|---|---|---|
Innritaður farangur Feli ferðin í sér flug með öðrum flugfélögum en Icelandair gætu önnur gjöld átt við. Farþegar eru eindregið hvattir til að kynna sér sjálfir fargjaldareglur allra flugfélaga sem flogið er með – og eru gefnar upp á miðanum. | Til sölu | 1 taska, 23 kg | 1 taska, 23 kg | 2 töskur, 32 kg hvor | 2 töskur, 32 kg hvor |
Handfarangur Hámarksþyngd handfarangurstösku er 10 kg. Hámarksstærð er 55 x 40 x 20 cm, að handfangi og hjólum meðtöldum. | 1 taska, 10 kg | 1 taska, 10 kg | 1 taska, 10 kg | 1 taska, 10 kg | 2 töskur, 10 kg hvor |
Sætisval | Til sölu | Innifalið Sætisval í miðhluta og aftari hluta Economy farrýmisins er innifalið. Sætin í fremsta hluta farrýmisins þarf að greiða fyrir. | Innifalið | Innifalið | Innifalið |
Sætabil | 81 cm | 81 cm | 81 cm | 101,6 cm | 101,6 cm |
Sætaröðun 737 & 757 | 3 - 3 | 3 - 3 | 3 - 3 | 2 - 2 | 2 - 2 |
Sætaröðun 767 | 2 - 3 - 2 | 2 - 3 - 2 | 2 - 3 - 2 | 2 - 1 - 2 | 2 - 1 - 2 |
Rafmagnstengill | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Innifalið |
Forgangsinnritun Forgangsinnritun er ekki í boði á öllum flugvöllum. | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Innifalið |
Betri stofa Engar betri stofur erí boði þegar flogið er frá: Bergen, Minneapolis, Milan og Madrid. | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Innifalið |
Hraðleið í gegnum öryggisleit | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Innifalið |
Economy Light | Economy Standard | Economy Flex | Saga Premium | Saga Premium Flex | |
---|---|---|---|---|---|
Vildarpunktasöfnun hvora leið innan Evrópu | 850 Vildarpunktar | 1700 Vildarpunktar | 2550 Vildarpunktar | 3400 Vildarpunktar | 5100 Vildarpunktar |
Vildarpunktasöfnun hvora leið til og frá Norður-Ameríku | 1200 Vildarpunktar | 2400 Vildarpunktar | 3600 Vildarpunktar | 4800 Vildarpunktar | 7200 Vildarpunktar |
Uppfærsla fyrir Vildarpunkta Eingöngu er hægt að uppfæra fyrir Vildarpunkta upp á næsta farrými. Aðrar uppfærslur eru ekki í boði fyrir Vildarpunkta. | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið |
Economy Light | Economy Standard | Economy Flex | Saga Premium | Saga Premium Flex | |
---|---|---|---|---|---|
Hægt að bóka aðra leiðina Hægt er að bóka flug eingöngu aðra leiðina | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið | Innifalið |
Stopover á Íslandi | Allt að 3 nætur | Allt að 7 nætur | Allt að 7 nætur | Allt að 7 nætur | Ótakmarkað Ef þú vilt bóka Stopover sem varir lengur en 7 daga, vinsamlegast hafðu samband við þjónustuverið. Stopover í allt að 7 nætur er hægt að panta í bókunarvélinni. |
Mismunandi fargjöld í sömu ferð Fyrir þá sem ferðast báðar leiðir er t.d. hægt að ferðast á Economy Standard farrými út og fljúga til baka á Saga Premium farrými. | Ekki í boðiekki innifalið | Hægt að kaupa með Saga Premium | Hægt að kaupa með Saga Premium Flex | Innifalið | Innifalið |
Breytingargjald Fargjaldamismunur getur átt við | Ekki í boðiekki innifalið | 13.000 (EU) / 13.000 (US/CA) | Innifalið | 35.000 (EU) / 40.000 (US/CA) | Innifalið Athugið: Hægt er að færa flug um allt að 24 tíma, fram eða aftur, ef það gert innan við 48 tímum fyrir upphaflegan brottfarartíma. Ein breyting, hvora leið. Á aðeins við um flug Icelandair. |
Afbókun fyrir brottför Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Að öðrum kosti getur farseðill orðið ónýtur/ógildur eða greiða þarf „No show“-gjald. Athugið reglur viðkomandi fargjalds. | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið |
Afbókun eftir brottför Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Að öðrum kosti getur farseðill orðið ónýtur/ógildur eða greiða þarf „No show“-gjald. Athugið reglur viðkomandi fargjalds. | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið | Ekki í boðiekki innifalið | Innifalið |
Barnaafsláttur Afslátturinn er eingöngu af fargjaldinu en nær ekki yfir eldsneytiskostnað, skatta og önnur gjöld | 20% | 20% | 20% | Ekki í boðiekki innifalið | Ekki í boðiekki innifalið |
Ungbarnaafsláttur Afslátturinn er eingöngu af fargjaldinu en nær ekki yfir eldsneytiskostnað, skatta og önnur gjöld | 90% | 90% | 90% | 75% | 75% |